Um okkur

husid3

Actus ehf. var stofnað í byrjun árs 2011 og sérhæfir sig í umboðs -og heildsölu til endursöluaðila.

Félagið er í dag umboðsaðili eftirfarandi merkja á Íslandi:
New Balance
LG mobile
Sony mobile
CAT mobile
Spiffy aukahlutir fyrir farsíma

Markmið okkar er að bjóða góða og vandaða vöru og veita viðskiptavinum okkar yfirburða þjónustu.